Almennt

Ćskudagurinn 5. september

Almennt

Keppt verđur í eftirtöldum greinum:

6 ára og yngri: 60m boltakast
7-9 ára:         60m boltakast, langstökk
10-12 ára:     100m spjótkast, langstökk, hástökk
13-15 ára:     100m spjótkast, langstökk, hástökk

Keppni í eldri flokkum og fleiri greinum verđur eftir óskum ţátttakenda.

Allir 15 ára og yngri ţátttakendur hljóta viđurkenningu. Pylsur og safi verđa svo til sölu í sjoppunni ţegar yngstu keppendur hafa lokiđ keppni.

Eins og undanfarin ár verđur kvenfélagiđ međ kaffisölu en sökum uppskerubrests verđur enginn haustmarkađur ađ ţessu sinni en ţeim mun flottari kökubasar međ öllu ţví besta frá kvenfélagskonum.

Ţetta má enginn láta fram hjá sér fara.

Kveđja frá U.M.F. Ćskunni og kvenfélaginu.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is