Almennt

Ćskulýđsmót í Valsárskóla

Almennt

Helgina 19.-21. febrúar verđur ćskulýđsmót haldiđ í Valsárskóla. Ţađ er á vegum Ćskulýđssambands Eyjafjarđar og er fyrir ungmenni í 8. 9. og 10. bekk. Ţarna verđa sem sagt saman komnir táningar af Norđurlandi og Austurlandi. Fróđleikur og skemmtun. Viđ munum rćđa andlega líđan ungs fólks og samskipti og Hjalti Jónsson sálfrćđingur og músíkant mun t.a.m. ađstođa okkur viđ ţađ. Ţá verđa smiđjur til ađ efla hćfileika og talandi um hćfileika verđur haldin svokölluđ HĆNA (hćfileikakeppni Norđur-og Austurlands). Sr. Bolli Pétur Bollason og sr. Sunna Dóra eru mótstjórar en margir ađrir leiđtogar koma ađ verkefninu. Mótiđ endar á ćskulýđsguđsţjónustu í Svalbarđskirkju sunnudaginn 21. febrúar kl. 11.00 og er öllum opin. Nánari upplýsingar gefur sr. Bolli en nýtt netfang hans er bolli.petur.bollason@gmail.com. Yfirskrift ćskulýđsmótsins er „Lifum heil"

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is