Almennt

ÁFRAM ER NAUĐSYNLEGT AĐ SJÓĐA NEYSLUVATN Á SVALBARĐSSTRÖND

Almennt

Tilkynning frá Norđurorku:

Enn er ađ mćlast mengun í vatninu á Svalbarđsströnd og ţví áfram nauđsynlegt ađ sjóđa allt neysluvatn. Ţví miđur er ekki hćgt ađ segja til um hve lengi ţetta ástand varir.

Erfitt er ađ átta sig á uppruna mengunarinnar. Viđ bundum framan af vonir viđ ađ međ ţví ađ hafa borholuna eina í notkun myndum viđ sjá breytt mynstur. Ţađ er ekki ađ nást ţví mengun er af og til ađ mćlast í vatnsbólinu sem og í kerfinu öllu.

Hafinn er undirbúningur viđ framkvćmdir svo hćgt verđi ađ lýsa vatniđ frá vatnsbólinu.

Nánari upplýsingar eru á vef Norđurorku (m.a. um lýsingu vatns), sjá hér:

http://www.no.is/static/files/Tilkynningar/upplysingar_til_vidskiptavina_vatnsveitu_nordurorku_svalbardsstrond_30_april_2015.pdf


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is