Almennt

Álagning fasteignagjalda 2015

Almennt

Svalbarđsstrandarhreppur sendir ekki út álagningarseđla fyrir fasteignagjöldum. Álagningarseđlar eru birtir rafrćnt á vefsíđunni island.is undir "Mínar síđur". Innskráning er međ veflykli ríkisskattstjóra eđa rafrćnum skilríkjum. Gjalddagar fasteignagjalda eru átta frá 1. febrúar til 1. september. Eindagi fasteignagjalda er ţrjátíu dögum eftir gjalddaga og fellur allur skattur ársins í gjalddaga ef vanskil verđa. Sé fjárhćđ fasteignagjalda undir kr. 20.000 er gjalddagi ţeirra 1. febrúar.

Afsláttur til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisţega af fasteignaskatti er reiknađur sjálfkrafa í samvinnu viđ Ţjóđskrá Íslands og Ríkisskattstjóra og stuđst viđ síđasta skattframtal. Afslátturinn er fćrđur til lćkkunar á fasteignagjöldum á álagningarseđli. Upplýsingar um gjaldskrá og afsláttarreglur er hćgt ađ nálgast hér á heimasíđunni undir Gjaldskrár.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is