Almennt

Appelsínugul viđvörun – minnum á ađ festa lausamuni og huga ađ niđurföllum

Almennt

Veđurstofa Íslands varar viđ slćmu veđri á morgun fimmtudag og fram á föstudag. Útlit er fyrir norđan hvassviđri 15-20 m/s og talsverđa úrkomu. Gott er ađ minna íbúa á ađ festa lausamuni, trampólín, ruslatunnur eđa annađ sem vindurinn getur rifiđ međ sér. Íbúum er bent á ađ fylgjast međ veđurspá og hćgt er ađ fylgjast međ veđri á vedur.is. Talsverđ eđa mikil rigning fylgir. Hiti verđur nćrri frostmarki og ţví líklegt ađ úrkoma falli sem slydda ofan 300 metra yfir sjávarmáli og sem snjókoma ofan 500 metra. 

Búast má viđ auknu afrennsi og vatnavöxtum í ám og lćkjum. Einnig er aukiđ álag á fráveitukerfi. Íbúar eru hvattir til ađ huga ađ niđurföllum til ađ forđast vatnstjón.

Veđriđ gćti skapađ vandrćđi fyrir búfénađ, einkum kindur til fjalla. Líklegt er ađ fćrđ spillist á fjallvegum og ferđalangar á svćđinu ćttu ađ huga vel ađ veđurspám.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is