Almennt

Árshátíđ Valsárskóla

Almennt

Árshátíđ Valsárskóla verđur haldin í skólanum fimmtudaginn 11. Apríl klukkan 18:00.

Ađgangseyrir er 1000 kr – frítt fyrir grunn og leikskólanemendur.

Dagskrá

18:00
Tónlistaratriđi hjá eldra samspil – Byrja á Línu Langsokk.

1.-2. Bekkur – Lotta

3.-4. Bekkur – Emil
Sólrún Assa syngur Litla flugan og međleikari er Arney

5.-6. Bekkur – Ronja
Tónlistaratriđi – yngra samspiliđ – Krummi svaf í klettagjá

Hlé. Kaffi, djús, grćnmeti og ávextir í bođi skólans.

7.-8. bekkur Lína
Skúli syngur Hallelúja.

9.-10. Bekkur Ađalatriđiđ ađ vera hress.
Tónlistaratriđi – eldra samspil


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is