Almennt

Auglýsing frá Minjasafninu á Akureyri

Almennt
Getur þú hjálpað okkur? Kannt þú álfasögur eða frásögn af huldufólki? Átt þú í fórum þínum mun/muni er tengjast álfum eða huldufólki?

Næsta sýning Minjasafnins á Akureyri 2011 tengist álfum og huldufólki og við óskum eftir ÞINNI  aðstoð til að gera hana enn forvitnilegri.

Getur þú hjálpað okkur?

Hafðu endilega samband í síma 462 4162 eða á netfangið haraldur@minjasafnid.is

MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI – AÐALSTRÆTI 58 – AKUREYRI – http://www.minjasafnid.is/


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is