Almennt

Auglýst eftir Verkefnastjóra á Skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps.

Almennt

Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir lausa stöđu verkefnastjóra á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps. Um tímabundna ráđningu er ađ rćđa og starfshlutfall 50%. Helstu verkefni snúa m.a. ađ endurskođun samţykkta sveitarfélagsins, endurskođun ađalskipulags og vinnu viđ jafnlaunastefnu og vottun.

Skilyrđi eru: Háskólamenntun sem nýtist í starfi og reynsla/ţekking á stjórnsýslu.

Umsóknum skal skila á netfangiđ sveitarstjori@svalbardsstrond.is og umsóknarfrestur er til og međ 14. febrúar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is