Almennt

Bílastćđi vegna opnunarhátíđar Vađlaheiđarganga í Valsárskóla

Almennt

Gert er ráđ fyrir ađ aldrađir og fatlađir geti lagt bílum sínum viđ Valsárskóla. Íbúar eru beđnir um ađ liđka fyrir međ ţví ađ fćra kerrur og vagna sem standa í bílastćđum. 

Björgunarsveitin heldur utan um skipulag bílastćđa og vísar gestum leiđina. Einnig verđur bođiđ upp á far milli bílastćđis Kjarnafćđis og Valsárskóla fyrir ţá sem treysta sér ekki til ađ labba ţar á milli.

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is