Almennt

Björg Erlingsdóttir ráđin sveitarstjóri Svalbarđsstrandahrepps

Almennt

Á fundi sveitarstjórnar Svalbarđsstrandahrepps í dag var samţykkt ađ ráđa Björgu Erlingsdóttur sem sveitarstjóra Svalbarđsstrandahrepps. Björg var valin úr hópi 12 umsćkjenda sem sóttu um starfiđ og mun hún hefja störf á skrifstofu Svalbarđsstrandahrepps á komandi haustmánuđum. Viđ í Svalbarđsstrandahrepp óskum Björgu til hamingju međ starfiđ og bjóđum hana velkomna í hreppinn.

Bókun hreppsins um ráđninguna má lesa hér fyrir neđan:

1.

Ráđning sveitarstjóra - Greint verđur frá niđurstöđur ráđningarferlisins - 1808001

 

Oddviti gerđi grein fyrir niđurstöđu auglýsingar vegna ráđningar sveitarstjóra Svalbarđsstrandarhrepps. 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps leitađi til Hagvangs vegna auglýsinga- og ráđningarferlis nýs sveitarstjóra. Alls sóttu 12 einstaklingar um starfiđ en umsóknarfrestur rann út 14. júlí 2018. 
Sveitarstjórn auk 1. varamanns fór yfir allar umsóknir er bárust og á grunni vinnu Hagvangs voru fimm ađilar bođađir í fyrstu viđtöl og ţví nćst tveir í framhaldsviđtal. 
Sveitarstjórn samţykkir ađ ganga til samninga viđ Björgu Erlingsdóttur um stöđu sveitarstjóra Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022. Oddvita er faliđ ađ ganga frá ráđningarsamningi viđ Björgu Erlingsdóttur. 
Björg hefur starfađ sem sviđsstjóri frístunda- og menningarsviđis hjá Grindavíkurbć frá 2016. Áđur starfađi hún m.a. sem sviđsstjóri miđlunarsviđs hjá Listasafni Íslands, og sem forstöđumađur Menningarmiđstöđvar Hornafjarđar um 7 ára skeiđ. 
Björg er uppalin á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri áriđ 1991, BA prófi í ţjóđfrćđi frá HÍ áriđ 1997 og Cand.Mag gráđu í ţjóđfrćđi og safnafrćđi áriđ 2001 frá Háskólanum í Lundi. Björg hefur einnig lokiđ diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. 
Björg hyggst flytja á Svalbarđseyri og gert er ráđ fyrir ađ hún taki til starfa á haustmánuđum.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is