Almennt

Blak

Almennt
KVENNABLAK Í VALSÁRSKÓLA. Fyrsti blaktími vetrarins verður fimmtudagskvöldið 1.sept kl 20:00 Skellum okkur í blak og spjöllum um veturinn og höfum gaman af í góðum félagsskap.
Vonumst til að sjá einhver ný eða "gömul" andlit.
...og þó þú hafir ekki spilað blak síðan í grunnskóla, tja er þá ekki bara kominn
tími til að rifja upp taktana?

Ef þú vilt vera með þá er bara mæta í Valsárskóla á fimmtudagskvöldið rétt fyrir kl 20:00
og tekið verður vel á móti þér :-)
Ef þú vilt forvitnast eitthvað betur fyrst þá hægt að hringja í Betu í s: 8631279 annars er bara að mæta með bros á vör :-)

Hlökkum til að sjá þig :-)

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is