Almennt

Breyting á ađalskipulagi vegna Sunnuhlíđar tekur gildi

Almennt
Skipulagsstofnun staðfesti þann 30. maí 2014 breytingu á aðalskipulagi Svalbarðs­strandar­hrepps 2008-2020, sem samþykkt var í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps þann 8. apríl 2014. Breytingin hefur verið auglýst í B-deild stjórnartíðinda og hefur þar með tekið gildi. Breytingin felst í því að 1,4 ha svæði er breytt úr landbúnaðarsvæði (L1) í verslunar- og þjónustusvæði (V6). Þar er gert ráð fyrir ferðaþjónustu, allt að 15 smáhýsum til skammtíma­leigu.
Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is