Almennt

Dagskrá á opnunarhátíđ Vađlaheiđarganga

Almennt

Nćstkomandi laugardag, 12. janúar, verđa Vađlaheiđargöng opnuđ međ formlegum hćtti og verđur viđamikil dagskrá allan daginn af ţví tilefni. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Nýársmót Hjólreiđafélags Akureryrar
Kl. 09:30 Nýársmót Hjólreiđafélags Akureyrar – HFA í göngunum. Skráning og allar nánari upplýsingar á fb-síđu HFA – Nýársmót HFA.

Á hjólaskíđum í gegnum göngin
Kl. 11:15 / 11:30 Gönguskíđamenn í skíđagöngudeild Skíđafélags Akureyrar fara á hjólaskíđum í gegnum göngin. Rútuferđ frá verslunarmiđstöđinni Glerártorgi kl. 10:50 fyrir ţá sem ţađ vilja. Rćsing kl. 11:15 í 15 km viđ gangamunnann Eyjafjarđarmegin (fram og til baka) og í 7,5 km kl. 11:30 viđ gangamunnann Fnjóskadalsmegin (skíđađ ađ gangamunnanum Eyjafjarđarmegin).

Opin hlaupaćfing
Kl. 11:30 Opin hlaupaćfing í göngunum á vegum hlaupahópsins UFA-Eyrarskokks á Akureyri. Öllum velkomiđ ađ taka ţátt, fólk skokkar/gengur á sínum hrađa. Sjá nánar á fb-síđunni Hlaupum gegnum göngin. Rúta fyrir hlaupara/göngufólk leggur af stađ frá verslunarmiđstöđinni Glerártorgi kl. 10:50.

Opiđ hús í Gamla barnaskólanum á Skógum
Kl. 12:00 – 17:00 Opiđ hús í Gamla barnaskólanum á Skógum í Fnjóskadal. Gamli Bjarmasalurinn verđur til sýnis, einnig gamlar ljósmyndir, fróđleikur um barnaskólann, starfsemi hússins o.fl. Heitt á könnunni.

Opinn kynningardagur 
Kl. 13:00 – 15:00 Opinn kynningardagur í Vađlaheiđargöngum. Rölt um göngin, hjólađ eđa ekiđ milli stađa í metanstrćtó. Sýning um framkvćmd ganganna og kynning á vegum Norđurorku á heitu og köldu vatni í göngunum. Klukkan 13 til 14 býđur World Class upp á alvöru líkamsrćkt fyrir ţá sem vilja taka á ţví. Fólk mćti léttklćtt međ handklćđi og vatnsbrúsa. N3 plötusnúđar taka á móti gestum, fulltrúi Vađlaheiđarganga hf. býđur fólk velkomiđ og tónlist flutt af Söngfélaginu Sálubót, Kristjáni Edelstein, Andra Snć (harmonika) og Ţórhalli (saxófónn), akureyrsku hljómsveitinni Angurvćrđ og Marimbasveit Ţingeyjarskóla.

Formleg vígsla ganganna
Kl. 15:30 Formleg vígsla viđ gangamunnann Fnjóskadalsmegin. Flutt verđa ávörp og klippt á borđa og göngin ţar međ formlega opnuđ. Friđrik Ómar Hjörleifsson syngur Vor í Vaglaskógi og Vandrćđaskáld frumflytja lag um Vađlaheiđargöng. Félagar í fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar aka fyrstir í gegnum göngin. Allir eru velkomnir ađ vera viđstaddir vígsluathöfnina.

Kaffisamsćti í Valsárskóla
Kl. 15:00 – 18:00 Kaffisamsćti í Valsárskóla á Svalbarđsströnd. Öllum er bođiđ í kaffi og međlćti á međan húsrúm leyfir. Myndasýning, ávörp og skemmtiatriđi.

Rútuferđir
Vegna takmarkađs fjölda bílastćđa viđ Vađlaheiđargöng verđur bođiđ upp á rútuferđir frá verslunarmiđstöđinni Glerártorgi á Akureyri og Valsárskóla á Svalbarđsströnd í göngin og til baka á hálftíma fresti. Fyrsta ferđ frá Glerártorgi kl. 12:30 og Valsárskóla á Svalbarđsströnd kl 13:00. Rútuferđir á hálftíma fresti frá Valsárskóla til Akureyrar međan á kaffisamsćti stendur, fyrsta ferđ kl. 15:30, sú síđasta kl. 18:00.

Vegna opnunarhátíđarinnar verđa Vađlaheiđargöng lokuđ fyrir umferđ laugardaginn 12. janúar kl. 08:00 til 18:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is