Almennt

Ađgerđaráćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt

Hér fylgir ađgerđaráćtlun Svalbarđsstrandarhrepps nú ţegar búiđ er ađ setja samkomubann og takmarka fjölda nemenda í stofum. Eins og gefur ađ skilja eiga ţessar ađgerđir eftir ađ breyta daglegri rútínu margra og viđ gerum okkar besta til ţess ađ skipuleggja starfiđ ţannig ađ röskunin verđi sem minnst. Í ađgerđaráćtlun má sjá hvernig framkvćmdin verđur og ýtarlegri lýsing en fylgir hér:

Valsárskóli verđur ţannig skipulagđur ađ kennsla verđur alla daga frá klukkan 08:00-12:00 eiginleg stundartafla gildir ekki og starfsemi Vinaborgar fellur niđur. Almannavarnir biđla til stjórnenda leik- og grunnskóla ađ ţeir ađilar sem sinna samfélagslega mikilvćgri ţjónustu í heilbrigđis og viđbragđsgeira fái forgang fyrir börn sín á frístundaheimilum. Listi frá almannavörnum yfir ţá ađila sem sótt geta um forgang má finna hér á síđunni.

Foreldrar sćkja um forgang í gegnum www.island.is og hćgt verđur ađ sćkja um miđvikudaginn 18. mars.

Leikskólinn Álfaborg er opinn frá kl. 07:45-15:00. Hér er fariđ ađ eins og í skólanum, börnum skipt upp í smćrri hópa og passađ ađ hóparnir séu á afmörkuđum svćđum. Starfsmenn ţurfa tíma til ţess ađ ganga frá eftir vinnudaginn, hreinsa leikföng og undirbúa nýjan starfsdag og ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ viđ lokum leikskólanum kl. 15:00.

Ţetta eru óvenjulegir tímar og viđ reynum okkar besta til ţess ađ mćta ţörfum foreldra en starfsemi Vinaborgar er ţess eđlis ađ viđ náum ekki ađ taka á móti ţeim hóp sem ţar hefur veriđ í vistun. Á forgangslista eru starfsfólk í grunnskóla og leikskóla og ţví mun sveitarfélagiđ sinna frístund ţeirra barna eftir skóla og ţeirra foreldra sem fá samţykktan forgang. Viđ hvetjum foreldra sem starfa í skilgreindum störfum til ţess ađ sćkja um forgang á www.islandia.is.

Sveitarstjórn hittist  í gćr, ţriđjudag og fór m.a. yfir ađgerđaráćtlun sveitarfélagsins. Fundum nefnda er frestađ tímabundiđ eins og hćgt er og viđ gerum okkar besta til ţess ađ fćkka fundum, ferđum og öđrum erindum. Ţetta ţýđir líka ađ viđ takmörkum heimsóknir annarra og biđjum viđ foreldra um ađ virđa ţessi mörk, fylgja börnum sínum ađ skóla og ekki inn, fylgja börnum í leikskóla inn í anddyri og ekki lengra.

Á heimasíđu Landlćknis, Almannavarna, hér á síđu sveitarfélagsins og ađilum eins og Ţroskahjálp er ađ finna gagnlegar upplýsingar. Hér fylgir tengill á efni frá Ţroskahjálp sem úrskýrir á auđlesnu máli um kóróna-veiruna.

Viđ héđan af skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps sendum góđar kveđjur til íbúa og bendum á ađ viđ höfum sett upp símatíma daglega milli klukkan 10 og 12, hćgt er ađ hringja utan ţess tíma en viđ lofum ađ sitja viđ símann á ţessum tíma. Hćgt er ađ senda okkur tölvupóst á postur@svalbardsstrond.is

Ţetta eru undarlegir tímar sem viđ lifum og um leiđ og viđ reynum okkar besta viđ ađ fylgja eftir ţeim tilmćlum sem okkur berast, reynum viđ ađ fylgja ţeim eins ýtarlega og viđ getum. Samtakamáttur skilar okkur í gegnum ţennan tíma og mikilvćgt er ađ viđ virđum sóttkví og leggjum okkur fram um ađ hćgja á útbreiđslu kórónaveirunnar.

Međ kveđju,

Björg Erlingsdóttir
Sveitarstjóri


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is