Almennt

EKKI LÁTA ŢITT EFTIR LIGGJA!

Almennt

Á laugardaginn förum viđ ađ tína rusl međfram ţjóveginum og eru íbúar hvattir til ţátttöku. Saman erum viđ heill her og fljót ađ hreinsa til. Viđ byrjum klukkan 10 viđ Valsárskóla og viđ útsýnispall viđ Vađlareit. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ koma međ gul vesti og ef ţiđ búiđ svo vel ađ eiga stangir til ţess ađ tína upp rusl er gott ađ hafa ţau áhöld međ. Sundlaugin verđur opin frá klukkan 11-15 og bođiđ verđur upp á pylsur ađ tiltekt lokinni í Valsárskóla. Veđurspáin hentar einkar vel til hreyfingar en gott er ađ klćđa sig vel enda gert ráđ fyrir köldu veđri á laugardag. Sundlaugin og potturinn taka svo á móti vinnulúnum gestum.

Síđustu daga hafa íbúar veriđ á ferđinni međ myndavélar og síma á lofti og fjöldi ljósmynda komnar í hús. Úrslitin í ljósmyndasamkeppninni verđa gerđ kunn á laugardaginn og ljósmyndir keppenda sýndar í skólanum og á skrifstofunni í Ráđhúsinu.

Viđ sjáumst hress á laugardaginn

Umhverfis- og atvinnumálanefnd Svalbarđsstrandarhrepps


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is