Almennt

Enginn titill

Almennt

Í sumar verđur eitt og annađ í bođi fyrir alla aldurshópa hér á Svalbarđsströnd. Dagskrá er ađ finna hér og biđjum viđ íbúa um ađ fylgjast međ breytingum sem eiga eftir ađ verđa og viđbótum á dagskránni. Dagskrá fyrir ágúst mánuđ er ekki tilbúin en verđur sett hér á heimasíđuna um leiđ og hún er tilbúin. Hlökkum til ţess ađ sjá ykkur í sumar!

Frjálsar íţróttir

Ćskan býđur grunnskólanemum og elsta árgangi leikskólans ókeypis frjálsíţróttaćfingar í sumar. Verđa frjálsíţróttaćfingarnar á Ćskuvellinum, tvisvar í viku á mánu- og miđvikudögum kl. 17:00-18:00. Ţjálfarar í sumar verđa Eir Starradóttir og Sigríđur Ingibjörg Stefánsdóttir. Nánari upplýsingar má nálgast á www.aeskan.umse.is

Borđtennisćfingar Ćskunnar og Akurs

Borđtennisćfingar verđa haldnar í Valsárskóla tvisvar í viku og eru í samstarfi viđ íţróttafélagiđ Akur á Akureyri og verđur Markus Meckl yfirţjálfari. Borđtennisinn hefst ţriđjudaginn 16. júní og verđa ţćr ćfingar á ţriđju- og fimmtudögum kl. 17:00-18:30. Nánari upplýsingar má nálgast á www.aeskan.umse.is

Skapandi samvera

Skapandi samvera er fyrir 7- 12 ára hressa krakka sem hafa gaman af útiveru, skođa og skapa úr ţví sem finnst í náttúrunni. Börnin skođa bćđi fjöruna og fjalliđ í leit ađ efni sem síđan er unniđ úr, tálgađ, smíđađ, teiknađ og málađ. Mikilvćgt er ađ klćđa sig eftir veđri og taka međ sér nesti ţar sem samveran fer fram úti. Samveran eru fjórir til fimm virkir dagar frá klukkan 8:00-13:00. Nánari upplýsingar á facebooksíđunni Skapandi Samvera eđa í síma 8631279, međ sumarkveđju Beta.

Samvera eldri borgara - ţriđjudagar

Eldri borgarar, 60 ára og eldri, hittast í fundarherbergi Ráđhús sveitarfélagsins alla ţriđjudagsmorgna kl. 11:00.
Ţađ starf snýst fyrst og fremst um samveru og spjall og eru allir velkomnir.

Samvera eldri borgara – fimmtudagar

Fimmtudagana 11. júní, 25. júní, 9. júlí, 6. ágúst og 20. ágúst verđur eldri borgurum bođiđ í hádegisverđ í Valsárskóla. Matur hefst klukkan 12:00 en gert er ráđ fyrir ađ fariđ verđi í göngutúr eđa önnur samvera í bođi áđur en sest verđur ađ borđum. 

Bókasafn - mánudagar

Bókasafn Lestrarfélags Svalbarđsstrandar er í Ráđhúsinu á Svalbarđseyri. Ţađ er opiđ á mánudögum kl. 17:00-19:00, en ţess utan er hćgt ađ komast á bókasafniđ ţegar skrifstofa sveitarfélagsins er opin. Umsjónarmađur er Anna María Snorradóttir.

Netfang bókasafnsins er: lestrarfelag@svalbardsstrond.is. Hćgt er ađ leita í nýrri bókakosti safnsins á heimasíđunni http://www.gegnir.is/.

Útiskóli - Leikjanámskeiđ

Leikjanámskeiđ verđur í bođi fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Elísabet Ásgrímsdóttir mun vera umsjónarmađur námskeiđsins og dagskráin verđur auglýst á heimasíđunni, í byrjun júlí.

Sundlaug Svalbarđsstrandarhrepps

Sundlaug Svalbarđstrandarhrepps verđur opin sunnudaga – fimmtudaga kl. 16:00 – 20:00 sumariđ 2020. Lokađ er föstudaga og laugardaga. Ađgangseyrir er enginn. Sundlaugavörđur er Haraldur Gunnţórsson, sími 867-6617. Börn yngri en 10 ára verđa ađ vera í fylgd međ 15 ára eđa eldri, nánari upplýsingar á heimasíđu sveitarfélagsins www.svalbardsstrond.is


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is