Fundargerđir

Sveitarstjórn 10. fundur 29.10.2018

Fundargerđir

Dagskrá:

2.

Fjárhagsáćtlun 2019 - 1810018

 

Fariđ yfir 6 mánađa rekstraruppgjör og forsendur fjárhagsáćtlunar 2018. Frekari umrćđum um fjárhagsáćtlun vísađ til nćsta fundar.

 

Fariđ yfir gjaldskrár, fyrsta umrćđa um tekjuliđi.

     

1.

Fyrirspurn um landnýtingu í Helgafelli - 1810007

 

Helgafell - ósk um breytingar á ađalskipulagi. Erindinu vísađ til skipulagsfulltrúa

 

Skipulagsfulltrúa faliđ ađ hefja vinnu viđ breytingu á ađalskipulagi Helgafells

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is