Almennt

Fundur um snjómokstur - haldinn í Valsárskóla ţriđjudaginn 4. desember 2018 klukkan 20:00

Almennt
Fundur um snjómokstur - haldinn í Valsárskóla ţriđjudaginn 4. desember 2018 klukkan 20:00
Framhald á Snjómokstursumrćđum

Ţeir sem ćtla ađ nýta sér og taka ţátt í sameiginlegum snjómokstri ţeirra íbúa Svalbarđsstrandarhrepps sem búa utan Svalbarđsseyrar og greiđa ekki lóđarleigugjald til sveitarfélagsins eru hvattir til ţess ađ mćta á fund í Valsárskóla, ţriđjuagskvöldiđ 04. desember kl. 20:00. Kynnt verđur tillaga ađ fyrirkomulagi, áćtlađan kostnađ og nćstu skref. 

Međ kveđju

Björg Erlingsdóttir

Sveitarstjóri Svalbarđsstrandarhrepps


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is