Almennt

66. fundur Sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt
66. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 10. júní 2014  kl. 13:30. Fundurinn, sem er síðasti fundur fráfarandi sveitarstjórnar, er öllum opinn.

Dagskrá: 

1. 1405021 - Kosningar til sveitarstjórnar 31. maí 2014 
2. 1209016 - Breytingar á húsnæði Svalbarðsstrandarhrepps 
3. 1401004 - Framkvæmdir og fjárfestingar 2014 
4. 1405018 - Fundargerðir 161., 162. og 163. fundar HNE 
5. 1406001 - Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga 
6. 1105027 - Hjólreiðastígur meðfram þjóðvegi 1 
7. 1406003 - Mönnun í Valsárskóla veturinn 2014-15 
8. 1406001F  - Skipulagsnefnd - 40. fundur 10. júní 2014 
8.1. 1311001 - Ósk um endurskoðun/breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Sunnuhlíðar
8.2. 1403014 - Efnislosun og afmörkun frístundasvæðis 

8.3. 1406004 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna haugsetningar í landi Meðalheims 

 

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is