Sveitarstjórn 2010-2014

10. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Sveitarstjórn 2010-2014
10. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn þriðjudaginn 8. febrúar 2011, kl. 13:30 í ráðhúsinu Svalbarðseyri.

Dagskrá:

1. Þriggja ára áætlun 2011-2013, síðari umræða.
2. Niðurstöður álagningar fasteignagjalda 2011.
3. Tilnefning fulltrúa í þjónustuhóp aldraðra
4. Tillaga að aðalskipulagi Grýtubakkahrepps til umsagnar.
5. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar til umsagnar
6. Þingmál til umsagnar.
7. Lagt fram til kynningar:

  • Fundargerð 219. fundar stjórnar Eyþings frá 14. desember 2010.
  • Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá 14. janúar 2011 um áhrif nýrra mannvirkjalaga á umboð byggingarnefnda.
  • Bréf Mennta- og menningarmálaráðuneytisins til kynningar á rannsókninni „Ungt fólk“ frá 20. janúar 2011.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is