Almennt

Er Eyjafjörđur miđstöđ ţjónustu og fagţekkingar á norđurslóđum?

Almennt
Þann 7. nóvember n.k. heldur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar opinn kynningarfund um möguleika eyfirskra fyrirtækja á Grænlandi. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og hefst kl. 12:00. Boðið verður upp á súpu og brauð. Sjá nánar á vef AFE.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is