Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd 3. fundur, 29.04.2015

Félagsmálanefnd

Fundurinn var haldinn í Ráđhúsinu 29.04.2015 kl.20:00

 

   Mćttir eru Anna Karen Úlfarsdóttir formađur, Inga Margrét Árnadóttir ađalmađur, Gísli Arnarson

   ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

  

    Dagskrá:

 1. 1407019 Upplýsingabćklingur um ţjónustu sveitarfélagsins – lokaskrefin.

    Fariđ yfir drög ađ upplýsingabćklingi, vinna viđ hann er komin vel á veg.

 

2. 1407052 Erindisbréf félagsmálanefndar.

     Anna Karen segir frá lítilsháttar breytingum á erindisbréfinu, uppfćrslu lagaákvćđa og heimilda.

 

    Fundi slitiđ kl. 22:15


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is