Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd 4. fundur, 18.06.2015

Félagsmálanefnd

4. fundur félagsmálanefndar 2014-2018 

   Fundurinn var haldinn í Ráđhúsinu 18.06.2015 kl.19:30 

   Mćttir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formađur, Inga Margrét Árnadóttir ađalmađur, Guđfinna

   Steingrímsdóttir varamađur og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. 

    Dagskrá: 

1. 1407019  Upplýsingabćklingur um ţjónustu sveitarfélagsins – lokaskrefin.

     Ákveđiđ var ađ fá Helgu Kvam til ađ setja upp bćklinginn til prentunar.     

2. 1407052  Erindisbréf félagsmálanefndar.

     Erindisbréfiđ var sent til sveitarstjórnar og var samţykkt ţar.    

3. 1407051  Ţjónusta viđ aldrađa.

     Sveitarstjóri upplýsti nefndina um stöđu mála og fariđ var yfir ţörfina fyrir ţjónustu viđ aldrađa

     og möguleg úrrćđi til ađ bćta hana.   

 

 

Fundi slitiđ kl. 21:55

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is