Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd 6. fundur, 17.11.2015

Félagsmálanefnd

 Fundurinn var haldinn í Ráđhúsinu 17.11.2015 kl.20:00 

 Mćttir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formađur, Inga Margrét Árnadóttir ađalmađur, Gísli  Arnarson ađalmađur og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. Gestir fundarins voru Anna María Snorradóttir og Sigríđur Jónsdóttir. 

    Dagskrá:

       1.   1407187 -   Móta stefnu vegna ţjónustu viđ eldri borgara, kanna hvar

                brýnasta ţörfin er og móta framtíđarsýn.                

                  Anna María Snorradóttir kom á fyrri hluta fundarins og sagđi frá starfinu sem er vikulega í safnađarheimilinu. Ţar hittist fólk 60 ára og eldra. Ţađ starf snýst fyrst og fremst um samveru og spjall og eins er stefnt ađ göngutúrum í nágrenni kirkjunnar. Bođiđ hefur veriđ uppá jógatíma sem eru ţá á undan samverustundinni. Formađur félagsmálanefndar stefnir ađ ţví ađ mćta á samverustund og rćđa hvađ hćgt er ađ gera til ađ styrkja ţetta starf. 

Á seinni hluta fundarins kom Sigríđur Jónsdóttir og rćddi um ţörfina á heimahlynningu og ađkomu hennar ađ ţeim málum.

    Fundi slitiđ kl. 21:15

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is