Almennt

Flösku- og dósasöfnun á sunnudag

Almennt
Næstkomandi sunnudag 28. nóvember munu nemendur í elstu bekkjum Valsárskóla fara um sveitina og safna flöskum og dósum. Ágóðinn rennur í ferðasjóðinn þeirra. Þau verða á ferðinni á bilinu kl. 10-12 en ef einhver er ekki heima á þessum tíma má bara skilja flöskurnar eftir í poka við útidyrnar.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is