Almennt

Frá skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt

Nú er fyrstu vinnuviku eftir ađ samkomubann var sett á, ađ ljúka. Starfsemi gunn- og leikskóla hefur veriđ ađlöguđ ađ takmörkunum og ráđum sem komu frá heilbrigđisráđherra, landlćkni og Almannavörnum. Nemendur og starfsmenn hafa lagt sig alla fram um ađ sníđa dagleg störf sín ađ breyttu umhverfi og hefur ţeim gengiđ vel ađ laga sig ađ ţessum breytingum.

Á heimasíđu Svalbarđsstrandarhrepps er ađ finna ađgerđaráćtlun međ lýsingu á starfsemi sveitarfélagsins og ýmsar upplýsingar sem gagnlegar eru einstaklingum. Viđ bendum íbúum á heimasíđur landlćknis og Almannavarna en ţar er ađ finna upplýsingar og góđ ráđ.

Starfsemi sveitarfélagsins tekur miđ af samkomubanni og ţeim ráđleggingum sem koma frá embćtti landlćknis og Almannavörnum. Ţetta ţýđir ađ skrifstofa Svalbarđsstrandarhrepps verđur lokuđ í nćstu viku, símatími er milli kl. 10-12  og hćgt er ađ senda póst á postur@svalbardsstrond.is. Viđvera er á skrifstofu á venjulegum tíma en ađgengi ađ skrifstofunni er heft í ljósi ţeirra ađstćđna sem nú ríkja.  

Međ kćrri kveđju
Starfsfólk


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is