Almennt

Framkvćmdir á Svalbarđseyri

Almennt


Hafist var handa viđ lagningu vegarins viđ Bakkatún, frá nr. 12-20, nú í vikunni og gert er ráđ fyrir ađ framkvćmdum verđi lokiđ fyrir lok ágúst. Ţađ eru starfsmenn verktakafyrirtćkisins Finnur ehf. sem sjá um framkvćmdir.

Í vikunni voru knáir menn viđ vinnu á leikskólalóđinni og settu mottur á flötina hjá ungbarnadeildinni. Eins og sjá má á ţessum myndum eru ný leiktćki komin á ungbarnadeildina, vestan megin viđ húsiđ og mjúkt undirlag/mottur sett undir. Í leikskólanum er jafnframt veriđ ađ mála forstofur og sett verđa upp ný fatahengi á nćstu dögum.

Í Valsárskóla er unniđ ađ endurnýjun á ađstöđu kennara á efri hćđ skólans, lagfćringu á ţaki, forstofa nemenda máluđ og ný fatahengi sett upp. Krakkarnir í Vinnuskólanum vinna hörđum höndum ađ snyrtingu umhverfisins og síđustu daga hafa ţau veriđ ađ slá lóđir og ráđast til atlögu viđ njóla. Nćstu daga leggja ţau leiđ sína ađ gömlu réttinni viđ Geldingsá og ađstođa viđ lagfćringu hennar.

Međ haustinu er gert ráđ fyrir ađ Vegagerđin hefjist handa viđ ađ laga varnargarđinn á Svalbarđseyri og viđbúiđ ađ hann verđi hćkkađur og ţéttur.

Settir hafa veriđ upp útibekkir viđ höfnina, reitur gerđur viđ klettinn á leiđinni út Borgartún og annar áningastađur er í vinnslu viđ Valsá. Anja Müller hefur veriđ međ okkur í liđi og teiknađ áningastađina og í lok sumars verđa vonandi kominn hellulagđur áningastađir viđ Laugartún ţar sem nú stendur bekkur, sunnan viđ hús nr. 2, útibekkur í Elsubrekku viđ rólur, áningastađur viđ göngustíginn frá Smáratúni ađ Borgartúni, áđurnefndur áningastađur viđ Valsá og Borgartún auk ţess sem verđiđ er ađ vinna ađ lagfćringum á útisvćđinu viđ Vitann.  

Vitinn á 100 ára afmćli í ár og í ágúst verđur hann málađur og gengiđ frá útisvćđinu í kringum hann. Viđ Hamarinn verđur borđum fjölgađ og ruslatunnur settar upp. Gert er ráđ fyrir ađ ekki verđi ekiđ eftir vegum međfram tjörnum og ađeins gangandi/hjólandi á ferđ. Anja hefur veriđ ađ vinna ađ göngukorti ţar sem leiđir innan Svalbarđseyrar verđa merktar og vegalengdir mćldar og vonandi halda heimamenn áfram ađ nýta sér ţessar fallegu leiđir sem í bođi eru, stoppa viđ og njóta náttúrunnar á áningastöđum og fylgjast međ fuglalífinu viđ tjarnirnar.

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is