Almennt

Framkvćmdir hafnar viđ breytingar á húsnćđi

Almennt
Framkvæmdir eru hafnar við breytingar á gömlu skólastjóraíbúðinni í Valsárskóla, sem eftir breytingarnar mun hýsa skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps og bókasafn Lestrarfélags Svalbarðsstrandarhreps. Framkvæmdirnar eru á hendi BB bygginga ehf. sem bauð lægst í verkið í útboði. Áætlað er að verkinu ljúki í maí og að kostnaður verði um 30 mkr. að hönnunar og eftirlitskostnaði meðtöldum.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is