Almennt

FRÍSTUNDIR BARNA Í SAMKOMUBANNI

Almennt

Vinaborg er lokuđ nćstu vikur á međan samkomubann gildir. Viđ ţetta vakna eđlilega spurningar hjá foreldrum um samskipti barna utan skólatíma. Sveitarfélagiđ sleppir hér hendinni af nemendum og foreldrar ţurfa ađ taka ákvörđun um samskipti barna á milli, hvort ţau eru ađ hittast í leik úti eđa heima hjá hvort öđru eđa hvort börnum er haldiđ heima og viđ frestum heimsóknum milli heimila um sinn.

Rétt er ađ benda á ađ hér fylgir ráđlegging og sveitarfélagiđ getur ekki skipulagt eđa sett skorđur viđ tíma barna utan skólatíma. Ađ ţessu sögđu og í ljósi ţess ađ hér er um tímabundnar ađgerđir ađ rćđa ráđum viđ foreldrum ađ stoppa heimsóknir og leik barna í hópum úti viđ. Unniđ er hörđum höndum viđ ađ tryggja ađ útbreiđsla kóróna-veirunnar verđi viđráđanleg  og  einfaldasta og besta ráđiđ er ađ viđ tökum öll tillit til ţeirra ađstćđna sem eru uppi og gerum meira frekar en minna.  Ţetta ţýđir ađ viđ ţurfum ađ sníđa okkur stakk eftir vexti, halda áfram ţeirri hugmyndafrćđi sem unniđ er eftir í skólanum og forđast blöndun milli heimila. Ţetta á eftir ađ reyna á krakkana en ţví betur sem okkur gengur ađ tileinka okkur tilmćli Almannavarna og Landlćknis, ţví betur gengur okkur ađ vinna okkur úr ţessum ađstćđum. Međ öđrum orđum er einfaldasta ráđiđ ađ halda börnum heima viđ eftir skóla. Samfélagiđ okkar er ekki fjölmennt og viđ ţurfum í sameiningu ađ tryggja ađ smit berist ekki auđveldlega á milli einstaklinga, heimila og stofnana.  

 

Međ kveđju,

Björg Erlingsdóttir
sveitarstjóri


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is