Almennt

Fundarbođ 16. fundur. 19.02.19

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1806015 - Geldingsá-Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi

 

Bréf lögrćđings landeiganda kynnt

     

2.

1902015 - Stöđuleyfi vegna lausafjármuna

 

Byggingarfulltrúi mćtir á fundinn og kynnir málsmeđferđ og gjaldtöku vegna stöđuleyfa lausafjármuna

     

3.

1902016 - Sóknaráćtlun

 

Vinna viđ endurskođun sóknaráćtlunar fyrir Eyjafjörđ hefst á nćstu mánuđum. Fariđ yfir ţau skjöl sem skođuđ verđa og sóknaráćtlun skođuđu útfrá endurskođun Ađalskipulags, heimsmarkmiđum SAmeinuđuţjóđanna og ţeim áherslum sem sveitarfélagiđ vinnur eftir.

     

4.

1901029 - Erindisbréf umhverfis- og atvinnumálanefndar 2018-2022

 

Erindisbréf umhverfis- og atvinnumálanefndar lagt fram til samţykktar

     

5.

1901003 - Ađalskipulag 2020-

 

Fariđ yfir tilbođ í vinnu vegna endurskođunar ađalskipulags og verkefnaáćtlun

     

6.

1902014 - Hafnarsamlag Norđurlands - uppfćrđur stofnsamningur

 

Breyting á stofnsamningi kynnt. Stjórnarmönnum fjölgar úr 7 í 8 og hvert sveitarfélag á ţá sinn fulltrúa í stjórn. Akureyrarbćr tilnefnir fimm fulltrúa, ţar af formann. Hörgársveit, Grýtubakkahreppur og Svalbarđsstrandarhreppur tilnefnir hvert sinn fulltrúa.

     

7.

1901020 - Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Stefna í húsnćđismálum lögđ fram til umrćđu

     

8.

1802011 - Landskipti í Höfn

 

Lagt fram til kynningar: Landskipti í Höfn - bréf lögmanns sveitarfélagsins til lögmanns málsađila.

     

9.

1902004 - Byggingafulltrúi Eyjafjarđarsvćđis - slit og afskráning félagsins

 

Slit og afsrkáning embćttis byggingarfulltrúa Eyjafjarđarsvćđis kt. 640608-0480. Lagt fram á fundinum: Fundargerđ 29.01.2019 ásamt ársreikningi 2017, lokareikningi og tilkynningu til Fyrirtćkjaskrár RSK

     

Fundargerđ

14.

1901003F - Skólanefnd - 04.

 

14.1

1808012 - Stađa mála fyrir komandi skólaár

 

14.2

1901025 - Skóladagatal allra deilda 2019-2020

 

14.3

1407183 - Tónlistarskóli, stađa mála

 

14.4

1901026 - Álfaborg - leikskólaráđgjafi

     

15.

1901005F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 4

 

15.1

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

 

15.2

1901028 - Sveitarfélögin og heimsmarkimiđin

 

15.3

1901012 - Norđurstrandarleiđ - Arctic Coast Way

 

15.4

1609009 - Hjólreiđa og göngustígur

 

15.5

1902001 - Spurningakönnun - sorphirđa

 

15.6

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

 

15.7

1902002 - Atvinnumál

 

15.8

1902003 - Umhverjfismál - frćđsla

     

Fundargerđir til kynningar

10.

1902010 - Fundargerđ 227. fundar Norđurorku

 

Fundargerđ 227. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

     

11.

1902009 - Fundargerđ 228. fundar Norđurorku

 

Fundargerđ 228. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

     

12.

1902008 - Fundargerđ 229. fundar Norđurorku

 

Fundargerđ 229. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

     

13.

1902007 - Fundargerđ 230. fundar Norđurorku

 

Fundargerđ 230. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is