Almennt

Fundarbođ 19. fundur 02.04.2019

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1806015 - Geldingsá-Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi

 

Innsendar athugasemdir og tillögur ađ svörum lagđar fram

     

2.

1901003 - Ađalskipulag 2020-

 

Fariđ yfir verkefnaáćtlun og fundi sem fyrirhugađir eru vegna endurskođunar ađalskipulags

     

4.

1902013 - Eyţing - fundir fulltrúaráđs

 

Fundur fulltrúaráđs Eyţings var haldiđ mánudaginn 25. mars. Umrćđur fundarins kynntar

     

5.

1901020 - Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Fulltrúi frá Ráđrík kemur á fundinn og fer yfir verkefniđ

     

6.

1903009 - Eftirlitsnefnd međ fjármálum sveitarfélaga - fjárfestingar og skuldbindingar

 

Bréf frá Eftirlitsnefnd međ fjármálum lögđ fram til kynningar.

     

7.

1903013 - Bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna áforma um skerđingu á tekjum Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga

 

Erindi framkvćmdarstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga lagt fram - álktun um tekjutap vegna frystinga framlaga ríkisins til Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga

     

9.

1903014 - Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla

 

Valsárskóli óskar eftir ađ ráđinn verđi ţroskaţjálfi/iđjuţjálfi tímabundiđ til tveggja ára.

     

10.

1903018 - Bréf frá starfsmönnum Álfaborgar varđandi skóladagatal og lokanir deilda á Álfaborg

 

Bréf frá starfsmönnum Álfaborgar varđandi lokanir deilda í Álfaborg og skóladagatal

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

3.

1903019 - Breyting á Ađalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2022

 

Breyting á ađalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2022 Skipulagslýsing lögđ fram. Svalbarđsstrandarhreppur er umsagnarađili og óskađ er eftir umsögnum umsagnarađila.

     

11.

1903017 - Búnađarsamband Eyjafjarđar - tillaga frá ađalfundi BSE um innkaup mötuneyta

 

Áskorun frá ađalfundi Búnađarsambands Eyjafjarđar 5.03.2019 ţar sem skorađ er á allar bćjar- og sveitastjórnir í Eyjafirđi ađ beita sér fyrir ađ mötuneyti grunn- og leikskóla á ţeirra vegum noti sem mest af íslensku hráefni.

     

Fundargerđir til kynningar

8.

1903007 - Fundargerđ 231. fundar Norđurorku

 

Fundargerđ 231. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningar

     

12.

1903015 - Almannavarnarnefnd - fundur 20.03.2019

 

Fundargerđa Almannavarnarnefndar Eyjafjarđar, fundur í stjórn nefndarinnar og undirritun ársreiknings

     

13.

1903016 - Fundargerđ nr. 869 frá stjórn Sambands íslenskra sveitafélaga

 

Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerđ nr. 869 lögđ fram til kynningar


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is