Almennt

Fundarbođ 21. fundur 14.05.2019

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1206009 - Kynning á innheimtuţjónustu Motus

 

Kynning á innheimtuţjónustu MOTUS

     

3.

1905007 - Hallland - breyting á lóđ viđ Húsabrekku

 

Lóđareigandi óskar eftir breytingu á lóđ viđ Húsabrekku

     

4.

1902018 - Sólheimar 11

 

Á fundi sveitarstjórnar 05.03.2019 var óskađ eftir breytingaruppdrćtti vegna lóđar Sólheimar 11. Breytingauppdráttur frá landeiganda lagđur fram

     

5.

1905001 - Fasteignaskrá - leiđrétting á húsaskrá Ţjóđskrár

 

Ţjóđskrá gerđi breytingar á húsaskrá ţegar breytt var til samrćmis viđ fasteignaskrá. Fariđ yfir ţćr breytingar sem gerđar voru og ţćr athugasemdir sem borist hafa.

     

6.

1905010 - Hundagerđi á Svalbarđseyri

 

Erindi til sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps ţar sem óskađ er eftir ađ upp verđi komiđ hundagerđi á Svalbarđseyri.

     

7.

1905002 - Löggćslumyndavélar viđ vegöxl norđan Vađlaheiđarganga

 

Myndavélar - kynning og ósk um leyfi fyrir löggćslumyndavélum viđ vegöxl norđan Vađlaheiđarganga

     

8.

1905006 - Fjármál 2019

 

Stađa eftir fyrsta ársfjórđun 2019

     

9.

1901020 - Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps, drög lögđ fram

     

10.

1905004 - Gagnaver á starfssvćđi Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar

 

Erindi frá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar vegna kortlagningar lóđa fyrir gagnaver lagt fram til kynningar.

     

11.

1905008 - Efni vegna gatnagerđar og lagfćringar gatna í Svalbarđsstrandarhreppi

 

Ađgengi ađ efni í eigu sveitarfélagsins til gatnagerđar og viđhalds gatna í Svalbarđsstrandarhreppi

     

12.

1401020 - Útsýnispallur í Vađlaheiđi

 

Útsýnispallur suđur af Halllandsnesi. Óskađ er eftir viđauka vegna samningsgerđar og hönnunarvinnu

     

13.

1407285 - Sala/Leiga á íbúđum viđ Laugartún

 

Sala íbúđa viđ Laugartún 7

     

14.

1901012 - Norđurstrandarleiđ - Arctic Coast Way

 

Formleg opnun Norđurstrandaleiđar 8. júní 2019. Markađsstofa Norđurlands óskar eftir ţátttöku sveitarfélaga á Norđurstrandarleiđ.

     

15.

1904010 - Götulýsing í Svalbarđsstrandarhreppi - yfirtaka á götulýsingakerfi í Svalbarđsstrandarhreppi

 

Götulýsing í Svalbarđsstrandarhreppi - yfirtaka á götulýsingakerfi í Svalbarđsstrandarhreppi

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.

1811003 - Hallland deiliskipulag 2018

 

Athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna deiliskipulagstillögu í landi Halllands, svćđi Íb15

     

Fundargerđir til kynningar

16.

1905005 - Fundargerđ nr. 115 Byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis

 

Fundargerđ fundar nr. 115 í Sipulags- og byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis lögđ fram til kynningar

     

17.

1905009 - Fundargerđ nr. 870 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Fundargerđ nr. 870 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga lögđ fram til kynningar

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  13.05.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is