Almennt

Fundarbođ 30. fundur 08.10.2019

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1811005 - Bakkatún 2

 

Lóđareigandi óskar eftir ţátttöku Svalbarđsstrandarhrepps í kostnađi vegna galla í hönnun á lagna/gatnakerfi.

     

2.

1808007 - Valsárhverfi skipulag - Tjarnartún og Bakkatún

 

SAmţykkt var á fundi sveitarstjórnar nr. 22 ađ fjölga lóđum viđ Bakkatún 11-15 og ađ á ţessum ţremur rađhúsa/fjölbýlishúsa-lóđum verđi sex einbýlis/parhúsa lóđir. Teikningar frá arkitekt međ breyttu skipulagi lagđar fram.

     

3.

1908017 - Ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Erindi frá íbúum í Laugtúni 19c vegna ađkomu bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b.

     

4.

1909001 - Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun

 

Launaáćtlu 2020 lögđ fram

     

5.

1910001 - Leiga íbúđa viđ Tjarnartún 4b og 6a

 

Tvćr íbúđir viđ Tjarnartún eru seldar eđa í söluferli. Lagt er til ađ íbúđir viđ Tjarnartún 4b og 6a verđi leigđar á almennum markađi.

     

6.

1910002 - Fjármálaráđstefna 2019 haldin 3.-4. október í Reykjavík

 

Til kynnar: ţćr málstofur og fundir sem fulltrúar Svalbarđsstrandarhrepps sóttu á fjármálaráđstefnu

     

7.

1909016 - Álfaborg - ósk um viđauka vegna ráđningar tveggja starfsmanna viđ Álfaborg

 

Ósk frá skólastjóra um viđauka vegna ráđningar tveggja starfsmanna viđ Álfaborg

     

8.

1908003 - Útbođ - Snjómokstur 2019-2022

 

Fariđ yfir tilbođ vegna snjómoksturs 2019-2022

     

9.

1909015 - Breiđablik Svalbarđseyri - framtíđarsýn

 

Bréf frá erfingjum Ástu Sigmarsdóttur ţar sem óskađ er eftir samtali og samstarfi um framtíđarhlutverk Breiđabliks.

     

10.

1909003 - Jafnlaunavottun sveitarfélaga

 

Jafnlaunavottun og samstarf viđ nágrannasveitarfélög

     

Fundargerđir til kynningar

11.

1909014 - Fundargerđ 17. ađalfundar Brunabótarfélags Íslands

 

Fundargerđ 17. ađalfundar Brunabótarfélags Íslands, lögđ fram til kynningar

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  02.10.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is