Almennt

Fundarbođ 32. fundur 5.11.19

Almennt

32. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  5. nóvember 2019  kl. 14:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1809001 - Bréf til sveitarstjórnar - rotţró fyrir Sólheima 4, 7 og 9

 

Íbúar í Sólheimum 4, 7 og 9 óska eftir ađkomu sveitarfélagsins ađ endurnýjun og tilfćrslu rotţróa húsanna.

     

2.

1711009 - Helgafell

 

Íbúar í Helgafelli óska eftir ţátttöku Svalbarđsstrandarhrepps í kostnađi vegna lagningu vegar frá Tjarnartúni og í Helgafell

     

4.

1909001 - Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun

 

Fjárhagsáćtlun 2020, fariđ yfir tekju- og útgjaldaliđi

     

5.

1909003 - Jafnlaunavottun sveitarfélaga

 

Lögđ fram tilbođ frá fjórum ađilum í ráđgjöf vegna jafnlaunavottunar og launagreiningar annars vegar og úttekta og vottunar hins vegar.

     

6.

1910019 - Sóknaráćtlun 2020-2024

 

Drög ađ sóknaráćtlun Norđurlands eystra 2020-2024 er nú til umsagnar í samráđsgátt stjórnvalda.Opiđ er fyrir athugsemdir og ábendingar til og međ 10.nóvember.
https://samradsgatt.island.is/oll-mal/?FilterDate=LatestChanged

     

7.

1911002 - Aukaađalfundur Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, 15. nóvember

 

Aukaađalfundur AFE verđur haldinn 18. nóvember 2019 á Dalvík. Sveitarfélög tilnefna fulltrúa til ađ fara međ umbođ sitt á aukaađalfundi.

     

8.

1911001 - Ađalfundur Eyţings, 15.-16. nóvember og aukaađalfundir AFE og AŢ

 

Til kynningar. Ađalfundarfulltrúar í stjórn Eyţings eru sveitarstjóri og oddviti. Varaoddviti er varafulltrúi.

     

9.

1911003 - Sameinging sveitarfélaga

 

Almennar umrćđur um sameingarmál og nćstu skref

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

3.

1910012 - Tillögur skólanefndar um framtíđarskipulag fyrirkomulag skólastarfs í Svalbarđsstrandarhreppi

 

Skólanefnd vísađi eftirfarandi bókun til sveitarstjórnar á fundi nr. 9, 29.10.2019
Bókun skólanefndar:
Í byrjun árs 2019 var ákveđiđ ađ gerđ skyldi úttekt á stöđu grunn- og leikskóla nokkrum árum eftir sameiningu. Lagt var upp međ ađ fá upplýsingar um faglegt starf, kosti og galla ţess ađ skólarnir voru sameinađir. Úttektin var unnin af StarfsGćđi ehf og ţar kemur fram ađ skerpa ţurfi á stjórnun og skipulagi í sameinuđum Valsárskóla. Lagđar eru fram ţrjár tillögur ađ leiđum. Leiđ eitt ţar sem gert er ráđ fyrir sameinuđum skóla međ tveimur skólastjórum, leiđ tvö ţar sem gert er ráđ fyrir einum skólastjóra, deildarstjórum í báđum skólum og leiđ ţrjú ţar sem skólarnir eru reknir sem sjálfstćđar einingar og ţannig fariđ tilbaka til ţess fyrirkomulags sem var fyrir sameiningu.

Eftir ađ hafa fariđ ítarlega í gegnum úttektina, kosti og galla hverrar leiđar, fundi međ ráđgjafa og umrćđu međ starfsmönnum og fulltrúum foreldrafélaga auk punkta frá starfsfólki leik- og grunnskóla dagsett 14.og 15.okt 2019 leggur skólanefnd til ađ farin verđi leiđ 1 sem tilgreind er í úttektinni.
Leiđ 1 byggir á ţeirri meginhugsun ađ áfram verđi einn leik- og grunnskóli í sveitarfélaginu, Valsárskóli. Skólastjórar leik- og grunnskóla mynda skólastjórn sem sér og um stjórnar sameiginlegum verkefnum og stefnumótun. Starfsmenn leikskóla heyra undir verkstjórn leikskólastjóra, starfsmenn grunnskóla undir skólastjóra grunnskóla. Starfsmenn sem heyra undir stođkerfi heyra undir sameiginlega verkstjórn, skólastjórn.
Skólanefnd leggur til ađ Inga Sigrún Atladóttir verđi sem áđur skólastjóri grunnskóla en ráđinn verđi skólastjóri ađ leikskólanum.
Skólanefnd leggur áherslu á ađ ţessum breytingum verđi fylgt eftir međ skýrum starfslýsingum og verkaskiptingu, ráđgjöf til stjórnenda og eftirfylgni međ ţróun starfsins. Skólanefnd leggur áherslu á ađ sem minnst rask verđi á starfsemi stofnananna sem um rćđir.
Fundarmenn rćđa niđurstöđu skólanefndar. Áheyrarfulltrúar óska eftir rökstuđningi skólanefndar á ţessari niđurstöđu. Skólanefnd leggur áherslu á ađ bregđast ţurfi viđ ţeim vanda sem snýr ađ stjórnun og kemur fram í skýrslu Starfsgćđa ehf.. Skólanefnd hefur fariđ vel yfir skýrslu Starfsgćđa, lesiđ eldri skýrslur og rćtt viđ ađila sem máliđ varđar. Fundur var haldinn međ starfsmönnum og hlustađ á hugmyndir/áherslur starfsmanna.
Bókun skólanefndar vísađ til sveitarstjórnar

     

Fundargerđ

10.

1910004F - Skólanefnd - 09

 

10.1

1910012 - Tillögur skólanefndar um framtíđarskipulag fyrirkomulag skólastarfs í Svalbarđsstrandarhreppi

 

10.2

1909006 - Bréf til skólanefndar

 

10.3

1910013 - Skólamatur - erindi frá foreldrum barna í Valsárskóla.

 

10.4

1910015 - Skólamatur - erindi frá nemendum í Valsárskóla (9.-10. bekkur)

     

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  02.11.2019,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is