Almennt

Fundarbođ 39. fundur 18.02.2020

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1902018 - Sólheimar 11

 

Umsókn lóđareiganda ađ lóđ nr. 11 viđ Sólheima um deiliskipulagsbreytingu samkvćmt áđur innsendum teikningum.

     

2.

2002005 - Lóđir í landi Halllands

 

Teikningar vegna lóđa í landi Halllands lagđar fram.

     

3.

2002004 - Starfslok framkvćmdarstjóra

 

Óskađ er eftir viđauka ađ upphćđ 238.686 kr. vegna uppgjörs vegna dómsáttar viđ fyrrverandi framkvćmdastjóra Eyţings. Um er ađ rćđa hćkkun á fjárframlagi frá samţykktri fjárhagsáćtlun vegna sérstakra ađstćđna. Heildarupphćđ skiptist hlutfallsega milli sveitarfélaga innan Eyţings miđađ viđ íbúafjölda og er hlutur Svalbarđsstrandarhrepps 238.686 kr. Ósk kom frá Eyţingi um ađ máliđ yrđi fćrt í trúnađarbók, sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps telur ekki ţörf á ţví ţar sem sú krafa kemur ekki fram í dómssátt og fyrrverandi framkvćmdastjóri hefur ekki óskađ formlega eftir ţví.

     

4.

2001006 - 2020 ráđning skólastjóra leikskólans Álfaborgar

 

Umsóknarfrestur um stöđu leikskólastjóra rann út 07.02.2020. Fimm sóttu um starf leikskólastjóra.

     

5.

2001005 - 2020 ráđning skólastjóra Valsárskóla

 

Umsóknarfrestur um stöđu skólastjóra Valsárskóla rann út 07.02.2020. Níu sóttu um starf skólastjóra.

     

Fundargerđir til kynningar

6.

2002002 - Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

 

Fundargerđ stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 878

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  13.02.2020,

Gestur Jensson
 Oddviti.

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is