Almennt

Fundarbođ 41. fundur 17.03.2020

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

1912006 - Geldingsá Vegaslóđi inn á frístundavćđ"i í Heiđarbyggđ í landi Geldingsár

 

Landeigandi hefur skilađ inn teikningum af fyrirhuguđu vegastćđi.

     

2.

2003002 - Breyting á ađalskipulagi Grýtubakkahrepps - send ađliggjandi sveitarfélögum og umsagnarađilum

 

Svalbarđsstrandarhreppur er góđfúslega beđinn ađ koma umsögn um skipulagstillöguna á framfćri viđ skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarđar, ekki síđar en miđvikudaginn 25. mars 2020. Ef ekki berst umsögn fyrir ţann tíma er litiđ svo á ađ ekki sé gerđ athugasemd viđ skipulagstillöguna.

     

3.

1303009 - Samţykkt um búfjárhald í Svalbarđsstrandarhreppi

 

Lausaganga búfjár í Svalbarđsstrandarhreppi

     

4.

2003006 - Samráđ minni sveitarfélaga

 

Minni sveitarfélög innan Sambands íslenskra sveitarfélaga ráđgera ađ funda í tengslum viđ landsţing sambandsins.

     

5.

2002004 - Trúnađarmál - starfslok framkvćmdarstjóra

 

Bréf frá fyrrverandi framkvćmdastjóra Eyţings lagt fram til kynningar.

     

6.

2003008 - Viđbragđsáćtlun Valsárskóla og leikskólans Álfaborgar

 

Viđbragđsáćltun Valsárskóla og leikskólans Álfaborgar lögđ fram til kynningar

     

7.

2003007 - Viđbragđsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Viđbragđaáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps lögđ fram til kynningar.

     

8.

1911003 - Sameingin sveitarfélaga

 

Á fundi nr. 40 ákvađ sveitarstjórn ađ halda íbúafund miđvikudaginn 29. apríl. Í ljósi ţeirra ađstćđna sem upp eru komnar og viđbúiđ er ađ verđi viđvarandi nćstu vikur er lagt til ađ íbúafundi verđi frestađ fram á haust.

     

9.

2001007 - Almannavarnarnefnd

 

Lagt fram til kynningar. Dómsmálaráđherra hefur samţykkt samkomulag um skipan sameiginlegrar almannavarnarnefndar í umdćmi Lögreglustjórans á Norđurlandi eystra.

     

11.

2002002 - Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

 

Fundargerđ 879. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

     

Fundargerđ

10.

2003001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 13

 

10.1

2003004 - Íbúafundur um skógrćkt og endurheimt votlendis

 

10.2

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

 

10.3

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

 

10.4

2002001 - Vinnuskóli 2020

 

10.5

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

 

10.6

1904002 - Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  13.03.2020,

Gestur Jensson
 Oddviti.

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is