Almennt

Fundarbođ 51. fundur 11.08.2020

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

2007003 - Úthlutun lóđa í Valsárhverfi

 

Lóđir viđ Bakkatún 11-21 og Tjarnartún 12 voru auglýstar lausar til umsóknar í júlí 2020. Umsóknarfrestur rann út á hádegi 11. ágúst 2020.

     

2.

2005005 - Húsbygging viđ Bakkatún

 

Óháđur ađili, VERKÍS, fór yfir ţau tilbođ sem bárust vegna byggingar parhúss viđ Bakkatún 10.

     

3.

2006006 - Stađa fjármála 2020

 

Tekjur Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga munu lćkka og kalla á enduráćtlun á framlögum til sveitarfélaga.

     

4.

2007007 - Fjármálaráđstefna sveitarfélaga verđur haldin 1. október 2020 í Reykjavík

 

Fjármálaráđstefna sveitarfélaga verđur haldin 1.-2. október 2020 í Reykjvík

     

Fundargerđir til kynningar

5.

2002003 - Markađsstofa Norđurlands

 

Fundur stjórnar Markađsstofu Norđurlands frá 15. júlí 2020 lögđ fram til kynningar. Nýr kynningarvefur, upplifdu.is var formlega settur í loftiđ 15. júlí og er hér um gagnvirkt vefsvćđi ađ rćđa.

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  27.07.2020,

Gestur Jensson
 Oddviti.

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is