Almennt

Fundarbođ 53. fundur 08.09.2020

Almennt

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

2005005 - Húsbygging viđ Bakkatún

 

Á síđasta fundi sveitarstjórnar var sveitarstjóra faliđ ađ óska frekari gagna tfrá tveimur tilbođsgjöfum. Frekari gögn lögđ fram til kynningar.

     

2.

2007005 - Bakkatún gatnagerđ verkfundir

 

Fariđ yfir stöđu framkvćmda

     

3.

1912006 - Geldingsá Vegaslóđi inn á frístundavćđ"i í Heiđarbyggđ í landi Geldingsár

 

Teikningar af vegaslóđa frá Gelkdingsá ađ Heiđarbyggđ lagđar fram til kynningar.

     

4.

1808015 - Umsókn fyrir Ţórhall Forna í tónlistarskóla á Akureyri

 

Óskađ eftir stađfestingu á greiđslu námsgjalda vegna tónlistarnáms fyrir veturinn 2020/2021

     

5.

2008005 - Rotţrćr í Svalbarđsstrandarhreppi, hnitsetning

 

Samningur viđ Loftmyndir, lagđur fram. Samningurinn er vegna ađgangs ađ hugbúnađinum Seyru ţar sem skráđ er stađsetning rotţróa og tćmingar á ţeim.

     

8.

1809002 - Ađalskipulagstillaga fyrir Geldingsá

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Landeigandi óskar eftir samţykki/skráningu lóđa úr landi Geldingsár samkvćmt međfylgjandi teikningu og stađfestingu á ađ skilyrđum um fasta búsetu sé uppfyllt á Geldingsá.Eigandi lands nr. L199999 hefur sentsamţykki sitt fyrir ađ landareign sé breytt úr landbúnađarlandi í íbúđasvćđi međ heimild fyrir 3 lóđir.

     

9.

1909003 - Jafnlaunavottun sveitarfélaga

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Handbók jafnlaunakerfis lögđ fram til samţykktar

     

10.

2009002 - Fjallahjólabraut á Svalbarđseyri

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Ćskan óskar eftir ađstöđu til ţess ađ byggja upp fjallahjólabraut

     

11.

1711011 - Geldingsá - Ósk um breytingu á ađalskipulagi og heimild til ađ vinna deiliskipulag

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Eigandi lands nr. L199999 óskar eftir ţví ađ landareign sé breytt úr landbúnađarlandi í íbúđasvćđi međ heimild fyrir 3 lóđir.

     

Fundargerđ

7.

2008003F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 16

 

7.1

2008010 - MAST eftirlitsađili frumframleiđslu

 

7.2

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

 

7.3

2008009 - Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun

 

7.4

1905011 - Áskorun til umhverfis- og atvinnumálanefndar

 

7.5

2002001 - Vinnuskóli 2020

 

7.6

1105018 - Ítrekuđ brot gegn skilyrđum starfsleyfis

 

7.7

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

     

Fundargerđir til kynningar

6.

2009001 - Fundargerđ stjórnar Norđurorku nr. 248

 

Fundargerđ stjórnar Norđurorku, nr. 248 lögđ fram til kynningar

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  07.09.2020,

Gestur Jensson
 Oddviti.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is