Almennt

Gjaldskrárbreytingar í janúar

Almennt
Í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012 voru teknar ákvarðanir um breytingar á gjaldskrám og álagningu á árinu 2012. Breytingarnar taka gildi 1. janúar 2012. Lóðarleiga lækkar úr 2% í 1,75% en álagning fasteignaskatts er óbreytt. Niðurgreiðsla daggæslu í heimahúsi hækkar í 7.250,- kr. á klst. á mánuði. Greitt er fyrir 8 klst. á dag að hámarki. Aðrar gjaldskrár hækka um 5%, að frátöldum gjaldskrám þar sem kveðið er á um tengingu viðvísitölu.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is