Almennt

Glens og gaman á Gullströndinni

Almennt
Loksins loksins er komið að því.... Þann 23. júní verður haldin sumargleði fyrir alla hressa Ströndunga þar sem verður farið í hina ýmsu leiki og grillað á eftir. Allir verða að koma með sína eigin stóla, borð og borðbúnað ásamt mat á grillið og drykki.

Herlegheitin byrja kl. 16 vestan við skólann. Vonandi sjáum við sem flesta.

Kv. Harpa og Svala
p.s. ef þið hafið einhverjar skemmtilegar hugmyndir endilega hafið samband við okkur í síma eða tölvupósti. Harpa s:897-3628 harpahelg@gmail.com og Svala s:691-0176 svalae@akmennt.is 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is