Almennt

GRÍMUR, SPRITT OG FJARLĆGĐ MILLI MANNA

Almennt

Eins og okkur hefur orđiđ ljóst undanfarna daga hafa fyrirmćli og reglur vegna útbreiđslu COVID-19 veriđ hert. Ástandiđ er alvarlegt og nú reynir á ađ viđ fylgjum leiđbeiningum sem aldrei fyrr og nálgumst ţćr skorđur sem daglegu lífi okkar eru settar, af ţolinmćđi og ćđruleysi. Viđ ţurfum öll ađ standa saman sem einn mađur í ţessari baráttu, huga vel ađ sóttvörnum og sýna skilning á starfsreglum stofnana sveitarfélagsins.

Starfsmenn sveitarfélagsins eru allir í framvarđarsveit og mikilvćgt ađ grunnskóli og leikskóli séu opnir og taki á móti nemendum sínum. Ţess vegna er mikilvćgt ađ ađgangur utanađkomandi sé bannađur. Ađgangur ađ skólahúsnćđi einskorđast viđ starfsmenn og ţeir sem eiga erindi viđ starfsmenn skrifstofu sveitarfélagsins eru beđnir um ađ hringja í síma 464 5500 eđa senda tölvupóst á postur@svalbardsstrond.is

Íţróttaiđkun í húsnćđi sveitarfélagsins hefur veriđ frestađ nćstu tvćr vikurnar, starf eldri borgara liggur niđri á sama tíma og eftir sem áđur er ađgangur ađ skólahúsnćđi takmarkađur viđ nemendur og starfsmenn. Viđburđum og veislum sem halda átti í húsnćđi skólans hefur veriđ frestađ. Sveitarstjórn fundađi í gćr, ţriđjudaginn 6. október og nćsti fundur verđur ađ öllu óbreyttu mánudaginn 19. október.

Á ţessum erfiđu tímum ţurfum viđ ađ huga vel ađ heilbrigđi okkar, og viđ búum svo vel hér á Svalbarđsströnd ađ fjöldi gönguleiđa er á svćđinu og auđvelt ađ komast í tengingu viđ náttúruna. Mikilvćgt er ađ viđ hugum ađ okkar nánustu ćttingjum og vinum, hringjumst á og veitum hvert öđru stuđning á ţessum erfiđu tímum. Ţolinmćđi er sannanlega dyggđ en flest finnum viđ á eigin skinni ađ viđ erum orđin ţreytt og slökum ţá kannski á en nú skiptir miklu ađ viđ séum vel vakandi og fylgjum ţeim ráđleggingum sem Landlćknir og hennar teymi gefa okkur. Lítil samfélög eins og okkar eru viđkvćm fyrir hópasmiti og ţađ ţurfum viđ ađ hafa hugfast, halda okkur heima ef viđ finnum fyrir veikindum og huga sérstaklega vel ađ sóttvörnum. 

Međ kveđju
Björg Erlingsdóttir


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is