Almennt

Gul viđvörun – minnum á ađ festa lausamuni og huga ađ niđurföllum

Almennt

Veđurstofa Íslands varar viđ slćmu veđri á morgun laugardag og gott ađ minna íbúa á ađ festa lausamuni, trampólín, ruslatunnur eđa annađ sem vindurinn getur rifiđ međ sér. Íbúum er bent á ađ fylgjast međ veđurspá og hćgt er ađ fylgjast međ veđri á vedur.is. Talsverđ eđa mikil rigning fylgir. Búast má viđ auknu afrennsi og vatnavöxtum í ám og lćkjum og hćtta á flóđum og skriđuföllum. Einnig er aukiđ álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til ađ huga ađ niđurföllum til ađ forđast vatnstjón og ţá eru ferđamenn eru hvattir til ţess ađ sýna ađgát og fylgjast vel međ fréttum.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is