Almennt

Hádegisverđur fyrir eldri borgara - á morgun ţriđjudaginn 11. september kl. 11:45.

Almennt

Líkt og gert var síđastliđinn vetur mun Svalbarđsstrandahreppur bjóđa eldri borgurum í mat í mötuneyti Valsárskóla ţennan vetur. Fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama ţ.e.a.s. bođiđ verđur til matar annan ţriđjudag í mánuđi. Fyrsti hádegisverđurinn er á morgun, ţriđjudaginn 11. september og bođiđ verđur upp á íslenska kjötsúpu.

Hádegisverđadagar fram ađ áramótum :

11. september

8. október

12. nóvember

10. desember

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is