Deiliskipulag

Hallland - deiliskipulagstillaga

Deiliskipulag

Unniđ er ađ gerđ deiliskipulags fyrir íbúđarsvćđi í landi Halllands í Svalbarđsstrandarhreppi. Í skipulagslýsingum koma fram áherslur í deiliskipulagi og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu. Lýst er fyrirhuguđu skipulagsferli og hvernig kynningu og samráđi gagnvart íbúum sveitarfélagsins og öđrum hagsmunaađilum verđi háttađ viđ skipulagsgerđina. 
Skipulagslýsingarnar munu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 27. apríl 2016 til og međ 10. maí 2016. Tillögurnar verđa einnig ađgengilegar á heimasíđu Svalbarđsstrandarhrepps á www.svalbardsstrond.is 
Ábendingar skulu vera skriflegar og berast á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 601 Akureyri, eđa á netfangiđ sveitarstjori@svalbardsstrond.is í síđasta lagi ţann 10. maí 2016.

Hallland, lýsing á vekefninu  PDF skjal
Hallland deiliskipulagstillaga PDF skjal

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is