Almennt

HEIMSENDING Á MATVÖRU TIL ÁHĆTTUHÓPA Á TÍĐUM COVID-19

Almennt

Ákveđiđ hefur veriđ ađ ţeir íbúar í Svalbarđsstrandarhreppi, sem eru í áhćttuhópi geti fengiđ ađstođ međ heimsendingu á matvćlum. Gert er ráđ fyrir ađ ţessi ţjónusta verđi í bođi nćstu daga og vikur. Ekkert er greitt fyrir ţjónustu sveitarfélagsins, eingöngu fyrir vörurnar sjálfar viđ pöntun. Ađ pöntun lokinni biđjum viđ fólk um ađ senda tilkynningu til okkar á postur@svalbardsstrond.is ţannig ađ viđ séum tilbúin ađ sendast eftir matnum.

Heimsending verđur á ţriđjudögum og fimmtudögum, gott er ađ vera búin ađ ganga frá pöntun tveimur dögum áđur og hér má finna tengil á síđuna hjá Nettó. Ykkur er einnig velkomiđ ađ vera í sambandi viđ skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps postur@svalbardsstrond.is og viđ ađstođum ykkur eftir bestu getu. Vonandi nýtist ţessi ţjónusta ţeim sem ţurfa og hann Ragnar, umsjónarmađur fasteigna mun fara um Svalbarđsströnd međ pantanir á ţriđjudögum og fimmtudögum.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is