Almennt

Heimsóknir Íslenska gámafélagsins

Almennt
Starfsmenn Íslenska gámafélagsins ehf. munu ganga í hús dagana 23. og 24. maí og kynna fyrirhugaðar breytingar á sorphirðu í Svalbarðsstrandarhreppi fyrir íbúum. Þeir munu einnig veita leiðbeiningar og ráðleggingar varðandi sorpflokkun ef þess er óskað. Við hvetjum íbúa til að taka vel á móti þeim og að nýta sér þjónustuna.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is