Almennt

Hreinsunardegi frestađ um viku.

Almennt

Vegna veđurs hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta hreinsunardeginum um viku og í kjölfariđ ljósmyndasýningunni sem átti ađ vera í kjölfariđ.

Stjórnin er međvituđ um ađ leikskólabörn eru ađ fara í heimsókn til Daladýrđar nćsta laugardag og vonumst viđ eftir ţví ađ fólk kíki í Valsárskóla ađ lokinni sveitaferđ og kíki á mannskapinn og myndirnar sem verđa til sýnis. 

Međ sumarkveđju.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is