Almennt

Íbúafundur

Almennt

Íbúafundur verđur haldinn laugardaginn 14. febrúar kl. 10:30-12:30 í Valsárskóla.

Ţar verđur kynnt skýrsla Framtíđarnefndar um samantekt fundar frá 1. nóv. síđastliđnum.

Eftir kynningu og umrćđum um skýrsluna mun sveitarstjórn fara yfir ţau verkefni sem eru á döfinni á nćstu mánuđum.

Bođiđ verđur upp á kaffi og kleinur.                       

Sveitarstjórn


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is