Almennt

Íbúafundur

Almennt

Íbúafundur verđur haldin í Valsárskóla laugardaginn 21. apríl n.k

Fundurinn hefst kl 10:30 og lýkur fyrir kl. 13:00

Gengiđ verđur inn ađ sunnan.    

Fundarefni:       

Framtíđarnefndin          

Leiđarvísar         

  • Sveitarstjórn og sveitarstjóri
  • Skólamál             
  • Félags- og velferđarmál
  • Skipulagsmál     

Annađ  

  • Umhverfismál  
  • Stefna í umhverfismálum
  • Kosningar 26. maí            
  • Sameiginlegur vettvangur fyrir áhugasama um frambođ – leiđir kynntar.

Léttar veitingar í hádeginu             

Fyrirspurnir og almennar umrćđur              

Íbúar eru kvattir til ađ mćta og kynna sér málefni samfélagsins


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is