Almennt

Íţróttadagur Ćskunnar

Almennt
Íþróttadagur Æskunnar - Æskudagurinn verður haldinn laugardaginn 30. ágúst og hefst kl. 11:00 á íþróttavellinum á Svalbarðseyri. Skráning kl. 10:30-11:00. Samhliða verður kvenfélag Svalbarðsstrandar með kaffisölu, flóamarkað og uppskerumarkað auk bökusamkeppni.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is